My Exhibition Tulips on Fire

posted in: Exhibitions | 2

splossIn Café Easy in Engjateigur 6 in Reykjavík there is the exhibition Tulips on Fire.

There I work with the concept of red tulips transforming into volcanic eruption and vice versa expressing the opposites in nature and human life. Volcanic expressions against fragility of life itself is expressed in the forms of surrealistic and delicate tulips behaving like human beings flowing and swimming in the dance of life.

 

 

 

 

2 Responses

 1. Þorgeir Hjörtur Níelsson

  Þetta er frábær síða hjá þér Helga mín.
  Það má kannski minnast á það að þessi síða varð til þess að ég fór að læra þetta líka. Ég er í miðju kafi að gera mína núna, með góðan kennara mér við hlið, eins og þú kannski veist.
  Ég hef bara ekki minnstu hugmynd um hvers vegna mér er svona oft hugsi til þín, þegar kennari minn er að kenna okkur nemunum. Nákvæmlega sömu taktar og tóntegund í tali hennar……skrítið 😉

  Kær kveðja,
  Þorgeir

  • admin

   Sæll Þorgeir

   Takk kærlega fyrir. Ég er einmitt búin að vera að vinna í síðunni í dag. Var að setja video inn á youtube til að geta sett það inn í heimasíðuna. Reyndar verð ég að læra að klippa til og sameina video til þess að gera þetta skemmtilegra. Mér finnst síðan þín mjög flott. Gengur ekki vel að vinna við hana?

   Kveðja Helga